Doulur á Íslandi
  • Heim
  • Doula
    • Hvað gerir doula?
    • Ávinningur doulu
    • Fyrir hitt foreldrið
  • Fróðleikur
    • Evidence Based Birth
    • Erlendar rannsóknir
    • Íslenskar rannsóknir
  • Finna Doulu
    • Doulur >
      • Dagný Erla
      • Salbjörg
      • Soffía
    • Doulunemar >
      • Alexandra
      • Guðrún Björnsdóttir
      • Erika Leue
      • Halla Vigdís
      • Júlía Dalrós
      • Indíana Rós
      • Mie Thousing
      • Sindija
  • Hafa samband

Ávinningur doulu

Ávinningurinn af því að hafa doulu sér við hlið er margvíslegur. Hann felst ekki síst í því að foreldrar þekkja douluna, á milli þeirra ríkir traust og trúnaður.

Doulan þekkir væntingar foreldra og vinnur fyrir þá. Hún leitast við að fylgja eftir óskum þeirra. Stuðningur doulu er samfelldur og alltaf á jafningjagrundvelli.

Í það minnsta tuttugu athuganir hafa verið gerðar til að athuga ávinninginn af því að hafa doulu með í fæðingarferlinu meðal annars í Belgíu, Finnlandi, Suður-Afríku, Bandaríkjunum, Frakklandi og Guatemala. Allar athuganir sýna að konur og verðandi fjölskylda græðir á því að hafa doulu sér við hlið.

Ávinningurinn er meðal annars:

- jákvæðari upplifun af fæðingunni

- styttra fæðingarferli

- minnkuð þörf fyrir deyfilyf

- minni líkur á keisarafæðingu

- minni líkur á fæðingarþunglyndi

- makar eru öruggari með hlutverk sitt

- betri samskipti við maka eftir að barnið er komið heim

- betri tengslamyndun við barn

- meiri líkur á að brjóstagjöf gangi upp

(heimild: The Doula Book: how a Trained Labor Companion Can Help You Have a Shorter, Easier, and Healthier Birth eftir Marshall H Klaus, M.D., John H Kennell, Phyllis H Klaus)


Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Heim
  • Doula
    • Hvað gerir doula?
    • Ávinningur doulu
    • Fyrir hitt foreldrið
  • Fróðleikur
    • Evidence Based Birth
    • Erlendar rannsóknir
    • Íslenskar rannsóknir
  • Finna Doulu
    • Doulur >
      • Dagný Erla
      • Salbjörg
      • Soffía
    • Doulunemar >
      • Alexandra
      • Guðrún Björnsdóttir
      • Erika Leue
      • Halla Vigdís
      • Júlía Dalrós
      • Indíana Rós
      • Mie Thousing
      • Sindija
  • Hafa samband