Doulur á Íslandi
  • Heim
  • Doula
    • Hvað gerir doula?
    • Ávinningur doulu
    • Fyrir hitt foreldrið
  • Fróðleikur
    • Evidence Based Birth
    • Erlendar rannsóknir
    • Íslenskar rannsóknir
  • Finna Doulu
    • Doulur >
      • Dagný Erla
      • Salbjörg
      • Soffía
    • Doulunemar >
      • Alexandra
      • Guðrún Björnsdóttir
      • Erika Leue
      • Halla Vigdís
      • Júlía Dalrós
      • Indíana Rós
      • Mie Thousing
      • Sindija
  • Hafa samband

Erika Leue

Erika er tveggja barna móðir sem býr með fjölskyldunni sinni á Selfossi. 

Erika er þýsk en kom til Íslands árið 2013. Hún útskrifaðist sem gönguleiðsögumaður árið 2018.  Þegar 
hún gekk með strákinn sinn sem fæððist 2017 heyrði hún fyrst af doulustarfinu. Henni leið oft illa og henni fannst hún væri einn í þessu, meðgangan var erfið og aðstoðin frá ljósmóðurinni á heilsugæslunni lítil. Hugmyndin um að hafa konu 
með sér á meðgöngu og í fæðingu gaf henni öryggi. Að lokum fann hún æðislega 
ljósmóðir sem gaf henni þann stuðning sem hana vantaði og hún hætti við að leita sér 
að doulu.  Draumurinn breyttist: hana langaði að styðja við pör og konur á þessum einstaka tíma. Hún byrjaði að láta sig dreyma um að vera doula og veita þann stuðning og það öryggi sem hana vantaði sjálfa. Því lagði Erika af stað í doulunám 2019 stuttu eftir að dóttir hennar fæddist.

Sem doulunemi vill hún veita pörum og konum persónulega þjónustu, hlusta, styðja, gefa öryggi og byggja upp einstakt traust milli allra aðila í fæðingarferlinu.  
 
​
Erika veitir þjónustu sína sem doulunemi konum og/eða pörum sem eru staðsett á ​
höfuðborgarsvæðinu eða Selfoss og í nágrenni því. 
​Sími
: 858 9173​
Email: erikaleue87@gmail.com 
Powered by Create your own unique website with customizable templates.
Photo used under Creative Commons from Maria Eklind
  • Heim
  • Doula
    • Hvað gerir doula?
    • Ávinningur doulu
    • Fyrir hitt foreldrið
  • Fróðleikur
    • Evidence Based Birth
    • Erlendar rannsóknir
    • Íslenskar rannsóknir
  • Finna Doulu
    • Doulur >
      • Dagný Erla
      • Salbjörg
      • Soffía
    • Doulunemar >
      • Alexandra
      • Guðrún Björnsdóttir
      • Erika Leue
      • Halla Vigdís
      • Júlía Dalrós
      • Indíana Rós
      • Mie Thousing
      • Sindija
  • Hafa samband