Doulur á Íslandi
  • Heim
  • Doula
    • Hvað gerir doula?
    • Ávinningur doulu
    • Fyrir hitt foreldrið
  • Fróðleikur
    • Evidence Based Birth
    • Erlendar rannsóknir
    • Íslenskar rannsóknir
  • Finna Doulu
    • Doulur >
      • Dagný Erla
      • Salbjörg
      • Soffía
    • Doulunemar >
      • Alexandra
      • Guðrún Björnsdóttir
      • Erika Leue
      • Halla Vigdís
      • Júlía Dalrós
      • Indíana Rós
      • Mie Thousing
      • Sindija
  • Hafa samband

Indíana Rós

Picture
Indíana Rós er doulunemi og kynfræðingur, hún hóf doulunám sitt haustið 2022. Indíana lauk B.Sc í sálfræði frá Háskólanum í Reykjavík árið 2016 og með M.Ed í kynfræði frá Widener University í Bandaríkjunum árið 2020. Hún hefur starfað við kynfræðslu fyrir ýmsa hópa frá árinu 2016, t.d í grunn-, framhalds- og háskólum, í félagsmiðstöðvum, fyrir foreldra og fyrir ýmiskonar fagfólk, til dæmis á velferðarsviði Reykjavíkurborgar. Áhugi hennar á getnaði, meðgöngu og fæðingarferlinu efldist þegar hún sjálf gekk í gegnum glasafrjóvgun, meðgöngur og fæðingar sínar.
Indíana er gift, tveggja barna móðir sem býr í Hveragerði. Ásamt íslensku veitir hún þjónustu einnig á ensku, en hún er tvítyngd og því mjög fær á báðum tungumálum. Draumur hennar er að geta stutt fólk í gegnum meðgöngu og fæðingu, ásamt stuðningi og fræðslu við getnað ef þarf, aðallega þegar fólk fer í gegnum tæknifrjóvgun. 
Indíana er áfallamiðuð í nálgun sinni og hinseginvæn í fræðslum og stuðningi. Öll kyn og hverskyns sambandsform er hjartanlega velkomið að hafa samband.
Indíana veitir þjónustu í Hveragerði og nágrenni, ásamt Höfuðborgarsvæðinu. 

Hægt er að hafa samband á indianaros6@gmail.com


Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Heim
  • Doula
    • Hvað gerir doula?
    • Ávinningur doulu
    • Fyrir hitt foreldrið
  • Fróðleikur
    • Evidence Based Birth
    • Erlendar rannsóknir
    • Íslenskar rannsóknir
  • Finna Doulu
    • Doulur >
      • Dagný Erla
      • Salbjörg
      • Soffía
    • Doulunemar >
      • Alexandra
      • Guðrún Björnsdóttir
      • Erika Leue
      • Halla Vigdís
      • Júlía Dalrós
      • Indíana Rós
      • Mie Thousing
      • Sindija
  • Hafa samband